Okkar vörur

NOCCO BCAA

NOCCO BCAA inniheldur BCAA (amínósýrur), grænt te-extrakt, koffín og 6 mismunandi vítamín. Allar vörur frá NOCCO BCAA eru sykurlausar. Per 330ml dós:

· BCAA 8:1:1 (Leucine, Valine and isoleucine) 2,500 mg
· Caffeine 105mg
· Vítamin D 50% NV
· Vítamin B6 50% NV
· Vítamin B12 50% NV
· Bíótín 50% NV
· Fólinsýra 25% NV
· Níasín 40% NV
* NV: % af ráðlögðum dagsskammti
Nocco BCAA kemur einnig með 180mg af koffíni. 180mg Nocco er ekki ætlað einstaklingum yngri en 18 ára. Þær tegundir sem eru í vöruvali með 180mg eru Miami, Tropical, Caribbean og Passion.

Frekari upplýsingar

Packshot Passion

NOCCO BCAA+

NOCCO BCAA+ inniheldur BCAA (amínósýrur) og 6 mismunandi vítamín. NOCCO BCAA+ kemur í tveimur brögðum: Epla og Sítrónu/Ylliblóma. NOCCO BCAA+ inniheldur ekkert koffín, er kolsýrður og að sjálfsögðu sykurlaus. Per 330ml dós: 

· BCAA 4:1:1 (Leucine, Valine and isoleucine) 5000 mg
· Vítamin D 100% NV
· Vítamin B6 100% NV
· Vítamin B12 100% NV
· Bíótín 100% NV
· Fólinsýra 50% NV
· Níasín 81% NV
* NV: % af ráðlögðum dagsskammti

Frekari upplýsingar

BCAA+ Caribbean

NOCCO Focus

NOCCO FOCUS kemur í tveimur bragðtegundum, Raspberry Blast og Melon Crush. Focus línan inniheldur koffín, grænt te extrakt og vítamín. NOCCO FOCUS er kolsýrður og sykurlaus. Drykkurinn er hannaður með það að markmiði að auka einbeitingu.

· Koffein Koffín 105mg
· Vitamin D 50% NV
· Vitamin B6 50% NV
· Vitamin B12 50% NV
· Biotin 50% NV
· Folsyra 25% NV
· Niacin 40% NV
*NV: % af ráðlögðum dagsskammti

Mer info

Focus Blast

NOCCO ICE POP

NOCCO ICE POP er frosinn íspinni sem kemur með Limón bragði. Hann ber sama bragð og viðeigandi drykkur eins og nafnið gefur til kynna. Íspinninn er sykurlaus, koffínlaus og aðeins 21 kaloría. Þetta er því hentugt fyrir alla fjölskylduna. Pre 100gr:

· Orka 80 kJ / 20 kcal
· Fita (g) 0
· mettuð fita 0
· Kolvetni 0
· þarf af sykur 0
· Trefjar 10
· Prótein 0
· Salt 0

Mer info