Here comes the sun!

Enginn veit hvernig sumarið 2021 mun líta út, en eitt er víst – NOCCO mun alltaf koma með nýja sumar tegund. Í sjötta árið í röð, komum við með nýja, takmarkaða og brakandi ferska bragðtegund. Í ár mun Limón Del Sol eignast nýjan fjölskyldumeðlim, Mango Del Sol.

Mango Del Sol kemur með bragði af safaríku Mango sem tekur bragðlaukana á flug um Suður-Evrópu þar sem hlýir vindar mæta sólbrenndum ströndum og bleikri sólarupprás. Gerum sumarið eftirminnanlegt saman og látum ekkert stoppa okkur. Útiæfingar, sólríkir dagar og Mango Del Sol. Já takk! Mango Del Sol inniheldur 105mg af koffíni og er að sjálfsögðu sykurlaus.